Gamalt en gott
Stundum fer ég á útimarkaði (boat jumbles) í Englandi þar sem bátaeigendur skiptast á vörum. Oft er hægt að gera góð kaup. Ef ég sé eitthvað sniðugt sem ég held að geti komið einhverjum að gagni, kaupi ég það stundum. Ef vörur eru notaðar, tek ég það alltaf fram í lýsingunni. Og skilaréttur er alger – ef varan uppfyllir ekki lýsingu og/eða væntingu kaupanda – nema annað sé sérstaklega tekið fram.
Vefverslunin opinn 24/7
Bátavörur hafa nú flutt sig að
Lyngás, 671 Kópasker
Sendum hvert sem er
Við sendum hvert á land sem er og kappkostum að senda vörur út daginn eftir að pöntun er móttekin.
Greiðslumöguleikar
Við bjóðum upp á kortagreiðslur og millifærslu fyrir heimsendar vörur. Einnig er hægt að staðgreiða ef vara er sótt.