Complett stýrisbúnaður fyrir báta - með öllu sem til þarf:
- Fyrir utanborðsmótora upp að 250 hp
- Einnig hægt að nota við hefðbundna stýris-sveif
- Stýrismaskína úr zink-áli og ryðfríu stáli (tærist ekki)
- Lengd á barka 6 metrar - gerð á armi "C" týpa
- Stýrisarmur úr 304 ryðfríu stáli -
- Stýrishjól úr sterku og UV-vörðu ABS plasti - 35 cm í þvermál
- Einfalt og auðvelt í uppsetningu - allt sem þarf fylgir