Utanborðsmótorar
Allir mótorar á þessari síðu hafa verið skoðaðir og yfirfarnir fyrir sölu. Ég læt aldrei frá mér mótor nema ég viti að hann sé í fullkomnu lagi. Flestir þessara mótora koma frá Englandi og litlu mótorarnir hafa yfirleitt verið vara-mótorar á bátum og skútum svo lítið notaðir.
Vefverslunin opinn 24/7
Bátavörur er staðsett við smábátahöfnina á Akureyri, sem í daglega tali er kölluð “Bótin”.
Sendum hvert sem er
Við sendum hvert á land sem er og kappkostum að senda vörur út daginn eftir að pöntun er móttekin.
Greiðslumöguleikar
Við bjóðum upp á kortagreiðslur og millifærslu fyrir heimsendar vörur. Einnig er hægt að staðgreiða ef vara er sótt.