Gír – PRM 80

97,500kr.

PRM 80 Bátagír

Þessi gír er yfirhalaður og endurbyggður af upprunalegum framleiðanda – PRM verksmiðjunni í Englandi og samkvæmt orginal gæðastaðli framleiðanda fyrir nýja gíra.  Þetta er einfaldir, mekanískir gírar fyrir vélar upp að 47 hp. 

Gríðarlega vinsælir vegna einfaldleika, góðrar endingar og lágrar bilanatíðni. 

PRM 80 Bátagír

Þessi gír er yfirhalaður og endurbyggður af upprunalegum framleiðanda - PRM verksmiðjunni í Englandi og samkvæmt orginal gæðastaðli framleiðanda fyrir nýja gíra.  Þetta er einfaldir, mekanískir gírar fyrir vélar upp að 47 hp. 

Gríðarlega vinsælir vegna einfaldleika, góðrar endingar og lágrar bilanatíðni. 

  • Niðurfærsluhlutfall 2:1 áfram, 2,5:1 afturábak
  • Mesta leyfilega afl á vél: 47 hp
  • Mesti leyfilegi snúningshraði á vél 5000 RPM
  • Inntaksskaft:  28.5 mm í þvermál, 10 ríla
  • Úttaksflans:  102 mm í þvermál, 4 göt sem eru 10.5 mm í þvermál og 82.5 mm radíus
  • Olíumagn á gírkassa: 0.57 lítrar
  • Tegund olíu:  Sjálfskiptingarolía (Automatic Transmission Fluid)
  • Æskilegur vinnsluhiti olíu:  50-120 gráður C
  • Mesti leyfilegi halli á gír:  15 gráður
  • Þyngd:  11.3 kg