Lensidæla / Sjódæla – 12 volt

27,930kr.

Þessi dæla getur verið notuð sem lensidæla eða sjódæla.  Hún notar dæluhjól sem auðvelt er að skipta um – svipað og í utanborðsmótorum.

  • 12 volt
  • Afköst:  30 lítrar á mínútu
  • Stærð:  19,5 x 13 x 11 cm
  • 3/4″ FNPT gengjur fyrir stúta (stútar fylgja ekki)
  • Rafmagnsnotkun:  8 amper
  • Þolir sjó og seltu

Ég myndi ekki mæla með þessari dælu sem “spúldælu”.  Til þess er hún ekki nógu afkastamikil, en hún er fín til margra annarra hluta, svo sem að fá sjó á dekk, t.d. fyrir aðgerð.  Einnig er hægt að tengja slöngur og nota hana sem lensidælu þar sem erfitt er að koma fyrir hefðbundnum lensidælum, t.d. vegna plássleysis.  Þetta er EKKI pressudæla, henni er stjórnað með “on/off” takka.

Categories: ,

Vörulýsing

Þessi dæla getur verið notuð sem lensidæla eða sjódæla.  Hún notar dæluhjól sem auðvelt er að skipta um – svipað og í utanborðsmótorum.