Mini-LED Ljós – Blátt

Mini-LED Ljós – blátt

Mini-LED Ljós - blátt

  • 12 volt DC
  • Ryðfrítt, pólerað stál (304)
  • Án rofa
  • 0.25W blátt LED ljós
  • Straumnotkun aðeins 0.04 amper
  • 7.5 cm langt, 3 cm breitt og 1 cm hátt
  • Þarf úrtak úr lofti eða vegg sem er 2 cm í þvermál og 1 cm að dýpt

Þetta litla ljós er upplagt þar sem þarf óbeina, daufa lýsingu, svo sem náttljós eða undir skápum eða í þrepum eða tröppum.  Og með straumnotkun þetta smáa, getur þú áhyggjulaust haft kveikt á því alla nóttina !!