SEAFLO vatnsdæla – 5.0 lpm

8,850kr.

Þessi SEAFLO vatnsdæla dælir 5 lítrum á mínútu, heldur stöðugum 6.9 bar þrýstingi á vatnskerfinu og fer sjálfkrafa í gang þegar þrýstingur á kerfi fellur – svo sem þegar skrúfað er frá krana.

Þessi SEAFLO vatnsdæla dælir 5 lítrum á mínútu, heldur stöðugum 6.9 bar þrýstingi á vatnskerfinu og fer sjálfkrafa í gang þegar þrýstingur á kerfi fellur - svo sem þegar skrúfað er frá krana.

Hentar í báta, húsbíla og hjólhýsi.  12 volt DC og venjuleg straumnotkun er 2.1 amper.

  • Sjálfvirk þrýstingsdæla fyrir lokuð vatnskerfi.
  • Dælir upp að 5 litrum á mínútu
  • Kerfisvinnuþrýstingur:  6.9 bar
  • Hljóðlát í notkun - gúmmidempaðir fætur
  • Auðveld að tengja
  • Getur gengið þurr - án þess að skemmast (þó ekki sé nú mælt með því)
  • 12 volt DC, 2.1 ampera straumnotkun
  • Stærð: Lengd 19 cm, mesta breidd 10 cm, hæð 7.5 cm
  • Þvermál á stútum: 10 mm
  • Þyngd:  1 kg