Vörulýsing
Gegnumtak / gegnumtúða fyrir slöngu.
- Innanmál – 25 mm / 1″
- Þvermál á slöngustút – 25 mm / 1″
- Þvermál á gengjum – 30 mm
- Utanþvermál á flansa – 60 mm
- Mesta lengd á gegnumtaki – 90 mm
Þetta hentar vel þar sem þarf að dæla vatni eða sjó fyrir borð, svo sem fyrir lensidælur o.þ.h.