Vörulýsing
Festipolli úr 316 ryðfríu stáli. Sívalur að lögun og gegnheill svo þolir mikið átak miðað við stærð.
- Lengd – 25 cm
- Hæð – 4.8 cm
- Lengd milli festigata – 9.4 cm
- Þvermál á festigötum – 8 mm
- Festingar eru fyrir undirsinkaða bolta
- Straumlínulöguð og falleg hönnun