Standur fyrir utanborðsmótor

27,750kr.

Stillanlegur standur (bracket) fyrir utanborðsmótor.  Ætlað fyrir varamótor og skrúfast á skutinn.  Stillanleg hæð þannig að utanborðsmótorinn er vel fyrir ofan yfirborð sjávar þegar hann er ekki í notkun, en ýtist niður og læsist þegar nota á mótorinn.  Framleitt úr 316 hágæða stáli og nylon svo mun ekki ryðga í seltu.

  • Fyrir 2-10 hp mótora upp í 30 kg
  • Fjórar mismunandi hæðarstillingar
  • Mismunur milli hæstu og lægstu stöðu er 30 cm
  • Innbyggður gormur sem léttir átak við að lyfta mótornum upp
  • Festiboltar úr ryðfríu stáli fylgja
  • Einföld og handhæg lausn fyrir fólk sem vill hafa varamótor og hentar líka vel seglskútum

Stillanlegur standur (bracket) fyrir utanborðsmótor.  Ætlað fyrir varamótor og skrúfast á skutinn.  Stillanleg hæð þannig að utanborðsmótorinn er vel fyrir ofan yfirborð sjávar þegar hann er ekki í notkun, en ýtist niður og læsist þegar nota á mótorinn.  Framleitt úr 316 hágæða stáli og nylon svo mun ekki ryðga í seltu.

  • Fyrir 2-10 hp mótora upp í 30 kg
  • Fjórar mismunandi hæðarstillingar
  • Mismunur milli hæstu og lægstu stöðu er 30 cm
  • Innbyggður gormur sem léttir átak við að lyfta mótornum upp
  • Festiboltar úr ryðfríu stáli fylgja
  • Einföld og handhæg lausn fyrir fólk sem vill hafa varamótor og hentar líka vel seglskútum