Sæti – blátt og hvítt

43,550kr.

Þetta er mjög vandað bátasæti.  Grindin er úr nýðsterku nyloni og vínill er sérstlega varinn fyrir UV-geislum og myglu.  Framhluti sessu fellur upp og aftur ef fólk vill standa við stýrið.

Vörulýsing

Þetta er mjög vandað bátasæti.  Grindin er úr nýðsterku nyloni og vínill er sérstlega varinn fyrir UV-geislum og myglu.  Framhluti sessu fellur upp og aftur ef fólk vill standa við stýrið.

  • Stærð:  
  • Mesta breidd 53 cm, breidd sessu (innan) 41 cm, mesta dýpt 57 cm, dýpt með framhluta uppfelldan 47 cm, mesta hæð 50 cm, snúningsradíus er 68,5cm
  • Hægt að fella framhluta sessu upp og aftur (t.e. ef staðið er við stýrið)
  • Sterkt og þykkt sessustykki úr næloni sem gott er að skrúfa í
  • Blátt og hvítt á litinn
  • Vel lagað og þægilegt að sitja á
  • UPPSELT – NÆSTA SENDING VÆNTANLEG Í JÚNÍ 22