Vökvastýri fyrir utanborðsmótor

125,000kr.

Komplett vökvastýri fyrir báta – samanstendur af stýrisdælu, stýristjakk, leiðslum og fittingum.

  • Fyrir utanborðsmótor upp að 90 hp
  • Rúmtak stýrisdælu:  16 cc – 5 cylindrar
  • Rúmtak stýristjakks: 73 cc
  • 4.3 snúningar, borð í borð
  • Lengd á færslu stýristjakks (travel) 200 mm
  • Hægt er að tengja sjálfstýringu við stýrisdæluna
  • Olía fylgir með, svo og allar fittingar
  • Vökvaslöngur fylgja og eru 6 metra langar – hægt er að stytta að vild
  • 1/4″ NPT fitting fyrir 3/8″ vökvaslöngur – fylgir með
  • 3/4″ kónískt skaft úr ryðfrýu stáli með kíl fyrir stýrishjól
  • Stýrishjól eru líka fáanleg frá okkur

NOERL vökvastýri fyrir báta - samanstendur af stýrisdælu, stýristjakk, leiðslum og fittingum 

  • Fyrir utanborðsmótor upp að 90 hp
  • Rúmtak stýrisdælu:  16 cc - 5 cylindrar
  • Rúmtak stýristjakks: 73 cc
  • 4.3 snúningar, borð í borð
  • Lengd á færslu stýristjakks (travel) 200 mm
  • Hægt er að tengja sjálfstýringu við stýrisdæluna
  • Olía fylgir með, svo og allar fittingar. Athugið að stýrishjól er ekki með þessu kitti.
  • Vökvaslöngur fylgja og eru 6 metra langar - hægt er að stytta að vild
  • Leiðbeiningar um ísetningu (á ensku með teikningum) fylgja
  • Mál á stýrisbrunni á bát þurfa að vera minnst  56 cm á breidd og 15,2 cm á dýpt en ég held að allir venjulegir bátar sem eru hannaðir fyrir utanborðsmótora ættu nú að vera stærri en þessi mál - en alltaf gott að vera viss 🙂

Ég rakst á þetta video á youtube þar sem verið er að fjalla um þetta stýriskerfi.  Þeir vilja meina að þetta sé það sama og Seastar, fullt eins gott en bara miklu ódýrara.

https://www.youtube.com/watch?v=swcuG6aVtVU