Vörulýsing
Uggar fyrir utanborðsmótora og hældrif
- Hentar best 20 hp og stærri mótorum
- Framleiddir úr sterku PVC plasti
- Hjálpa til að lyfta bátnum að aftan og komast fyrr upp á plan
- Getur aukið hraða og minnkað eldsneytisnotkun vegna minni mótstöðu á bátnum
- Stærð: Mesta breidd – 43 cm. Mesta lengd: 37 cm
- Breidd á rauf fyrir hæl á mótor: 65 – 50 mm (kónísk lögun – væri auðvelt að stækka ef vill)