Seaflo Flotrofi

7,950kr.

Seaflo Flotrofi

Seaflo Flotrofi

  • Hægt að nota við 12, 24 og 36 volta DC kerfi
  • Mesta leyfilega straumnotkun: 20 amper við 12v. 10 amper við 24v. 8 amper við 36v.
  • Stærð: 13 x 4.5 x 5.5 cm
  • Einfaldur og auðveldur í uppsetningu

Þessi flotrofi ræsir lensidælu sjálfvirkt þegar hann skynjar 5 cm vatnshæð og stöðvar hana þegar vatnshæðin er komin niður í 2 cm.  Getur líka verið notaður í aðvörunarkerfi sem skynjar vatn eða sjó um borð.

Seaflo bátavörur eru notaðar um allan heim og njóta mikilla vinsælda fyrir góða endingu og hagstætt verð.