Einföld og þægileg rofabretti með vatnsþéttum rofum, útsláttaröryggjum og LED ljósi í rofa.
- 12 / 24 volt
- SPST ON/OFF
- Vatnsþéttir rofar – IP 68 standard
- LED ljós sýnir að kveikt sé á rofa
- Útsláttarrofar eru 5A x 2,10A x 1, 15A x 1 (@ 12V)
- LED ljós sem sýnir að kveikt sé á rofa
- Stærð: 13 x 9 cm
- Úrskurður úr mælaborði: 10.5 x 6.5 cm
- Dýptarþörf fyrir innan mælaborð - 8 cm
- Getur verið láréttur eða lóðréttur
- Silicon pakkning, merkimiðar (á ensku) og ryðfríar skrúfur fylgja
Vinsamlega athugið að brettið er rétthyrnt í lögun með beinum köntum. Myndavélin mín á það til að sveigja beinar línur á stuttu færi.....