Vörulýsing
Bensíntankur fyrir utanborðsmótor
Tankurinn er úr sterku en sveigjanlegu polyethylene plasti.
- Rúmtak: 25 lítrar (6.6 US Gallon)
- Stærð (LxBxH) 47 x 31 x 27 cm (hæð með handfangi)
- Öndun er í áfyllingartappa
- Bensíntengi fylgir með
- Einfaldur mælir sem sýnir eldsneytismagn í tanknum