Vörulýsing
Bowman sjókælir með vatnskassa / forðabúri. Hef ekki fundið neinar upplýsingar á netinu um hann en eftirfarandi upplýsingar er hægt að lesa af honum:
- “1710” og “XE1”
- Helstu mál eru: Heildarlengd með endum/stútum 42 cm, heildarbreidd með stútum 21 cm, stærð á “kælikassa” fyrir utan stúta er ca. 30 x 20 x 11.5 cm
- Kælirinn þarf yfirhal fyrir notkun, svo sem hreinsun á elementi, pakkningar fyrir endastykki o.fl. Hann er greinilega vel notaður og stútar eru með spanskrænu, yfirborðsryði og alles…..svo hann er seldur sem slíkur.