Sæti – blátt og hvítt

12,850kr.

Þetta sæti eru úr níðsterku plasti sem er varið fyrir UV-geislum og myglu.  Með fastri svampsetu og baki úr vínil sem einnig er UV og mygluvarinn.  Mjög gott bátasæti.

Out of stock

Vöruflokkarnir ,

Vörulýsing

Þetta sæti eru úr níðsterku plasti sem er varið fyrir UV-geislum og myglu.  Með fastri svampsetu og baki úr vínil sem einnig er UV og mygluvarinn.  Mjög gott bátasæti.

  • Stærð:  Breidd 48 cm, Dýpt 43 cm, Hæð 45 cm
  • Hægt að legga sætisbak fram til að spara pláss
  • 7″ milli festiboltagata (18 cm) – boltar fylgja
  • Blátt og hvítt á litinn
  • Vel lagað og þægilegt að sitja á
  • Einnig til í hvítu – en eins að öðru leyti