Vörulýsing
Plata með lyftihring sem er flatur þegar ekki í notkun. Með fjórum undirsinkuðum götum fyrir festibolta eða skrúfur. Framleitt úr 316 ryðfríu póleruðu gæðastáli.
- Stærð: 62 x 44 mm
- Innanþvermál á lyftihring: 25 mm
- Þvermál á festigötum: 4 mm