Vörulýsing
Opnanlegt rétthyrnt kýrauga (lúga)
- Framleitt úr sterku ABS plasti
- Opnanleg rúða úr 6mm lituðu plexiglass
- Þykkir og vandaðir þéttilistar
- Þéttriðið net sem varnar flugum og skordýrum inngöngu
- Virkar vel sem loftræsting
- Innanmál á opi: 35 x 9 cm
- Utanmál á ramma: 42.5 x 17 cm
- Mesta veggþykkt fyrir ísetningu 2.5 cm
Á tvö stykki á lager. Upphaflega keypt fyrir bátinn minn en ákvað að fara í aðeins stærri kýraugu.